LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Þorsteinn Jósepsson 1907-1967
MyndefniKross, Skriða

StaðurNjarðvíkurskriður
ByggðaheitiNjarðvík
Sveitarfélag 1950Borgarfjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagBorgarfjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerSÍS-198
AðalskráMynd
UndirskráSamband ísl. samvinnufélaga
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiSamband íslenskra samvinnufélaga

Lýsing

Njarðvíkurskriður milli Borgarfjarðar eystra og Njarðvíkur. Kross var reistur við skriðurnar þegar á miðöldum, eftir að tekist hafði að ráða niðurlögum óvættarins Nadda. Venja var að ferðamenn færu með bæn við krossinn og átti ferðin um skriðurnar þá að ganga að óskum. Krossinn hefur margoft verið endurnýjaður.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana