LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Þorsteinn Metúsalem Jónsson 1885-1976
MyndefniKirkja, Reiðhestur, Reiðmaður
Ártal1920-1930

StaðurSaurbæjarkirkja í Eyjafirði
Sveitarfélag 1950Saurbæjarhreppur Eyjaf.
Núv. sveitarfélagEyjafjarðarsveit
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerPk/2005-27-10
AðalskráMynd
UndirskráPóstkort
Stærð9 x 14
GerðPóstkort - Prentað - Svart/hvít mynd
GefandiAndrés Þ Garðarsson 1953-

Lýsing

Torfkirkja með klukknaporti á gafli yfir dyrunum. Garður umhverfis og framanvið grindverkið stendur karlmaður bakvið gráan reiðhest með reiðtygjum. Neðst stendur: Gamla kirkjan í Saurbæ.

Heimildir

Aðfangabók Þjms. 2005

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana