LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniGufuskip, Höfn, Pakkhús, Togari, Þorp
Nafn/Nöfn á myndEggert Ólafsson BA 127
Ártal1920-1940

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/1997-379-27
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð8,8 x 13,9
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiVilhelmína Haraldsdóttir 1956-

Lýsing

Eftirtaka. Síutogari af eldri gerð liggur skammt frá landi. Stórt steinhús með vöruopum hverri af þrem hæðum á gafli, Fjallsöxl og dalsmynni í baksýn. Á hlið skipsins aftur við skut eru stafirnir: BA 127.

Heimildir

Aðfangabók Þjms. 1997.
Sms-1986-499.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana