Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Þorleifur K. Þorleifsson 1882-1941
MyndefniFjall, Fólk, Hleðsla, Hópmynd, Skúr, Sveitabær, Timburhús
Ártal1905-1910

StaðurTeigargerði
Sveitarfélag 1950Reyðarfjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerÞÞ-445
AðalskráMynd
UndirskráÞorleifur K. Þorleifsson (ÞÞ)
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf Gler

Lýsing

Óþekktur bær. Timburhús að hluta hlaðið, hleðslur á hornum, tvær skúrbyggingar við húsið, önnur fyrir miðju húsi. Heimilisfólk (19) framan við húsið. Fjall í baksýn. Greinilega Teigargerðistindur í baksýn.

„Getur þetta verið Teigagerði við Reyðarfjörð, og myndin sé tekin 1907?“ (VÓ 2017)

 

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana