LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Guðbjartur V. Ásgeirsson 1889-1965
MyndefniBauja, Borð, Fiskur, Fiskvinnsla, Karlmaður, Togari, Vantur, Vinnuljós
Nafn/Nöfn á myndGísli Jóhannes Ásmundsson 1841-1898, Jón Jónsson, Víðir GK 450 , Þórður Þórðarson 1873-1925,
Ártal1915-1924

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerGÁ-239
AðalskráMynd
UndirskráGuðbjartur V. Ásgeirsson (GÁ)
Stærð14 x 9
GerðSvart/hvít negatíf - Blaðfilma, Svart/hvít pósitíf
GefandiFiskimálasjóður

Lýsing

Menn við fiskaðgerð um borð í togara. Sjást flatningsborð, vinnuljós (s.k. sólir), gálgi, vantar með baujum í, mestur hluti hvalbaks, lúkarsrör o.fl. Myndin sýnir framhluta skipsins bakborðsmegin. 
Annar maður frá hægri er Jón Jónsson frá Deild í Hafnarf., háseti. Uppréttur og berhöfðaður maður strax t.h. við mastur er Gísli Ásmundason, háseti (hausari). Þriðji maður frá hægri er Þórður Þórðarson, háseti.


Heimildir

Ágúst Ó. Georgsson vann þessa skrá árin 1987 - 1990. Heimildamaður: Adolf Björnsson (f. 1912); Jón Jónsson (03061499)

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana