Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Óþekktur
MyndefniLögregla, Umferð
Ártal1956

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMbl1-774
AðalskráMynd
UndirskráMorgunblaðið 1 (Mbl1)
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiMorgunblaðið 1913-

Lýsing

Lögreglumaður stjórnar umferð hjólandi og akandi ökumanna. Strákur á reiðhjóli með sendlatösku. Bensínstöð í baksýn. Ungur maður á mótorhjóli. Yfirskrift greinarinnar með myndinni er: Aukning slysa og árekstra ekki óeðlilega mikil hér. Rætt við Valgarð Briem, framkvæmdastjóra umferðarnefndar Reykjavíkurbæjar. Undir myndinni stendur: Gífurleg umferð er gegnum Miðbæinn um hádegisbilið og þar sem umferðin er mest og ekki eru umferðarljós, stjórnar lögreglumenn umferðinni, því slysahætta er mikil. (sjá einnig mynd no. 801)

Heimildir

Mbl. 31. maí 1956. Bls. 10.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana