LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Daníel Benedikt Daníelsson 1866-1937
MyndefniInnanmynd, Kirkja
Ártal1896

StaðurAkraneskirkja
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerSEy-81
AðalskráMynd
UndirskráSigfús Eymundsson
Stærð12 x 14
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf

Lýsing

Akraneskirkja að innan.

Kirkjur Íslands, 13.bindi, bls. 18:
Akraneskirkja að innanverðu vorið 1897 með upphaflegri málningu eftir danska húsamálarann Nikolaj S. Berthelsen (1855-1915). Veggjum er deilt í ferhyndar töflur, málaðar með gulrauðum marmaralit, súlurnar marmaramálaðar í gráum litbrigðum, rósastrengur prýðir loftsbrún. [...] Ljósmyndari Sigfús Eymundsson.

Churches in Iceland, p. 18:
Interior of Akranes Church in the spring of 1897, with original paintwork by Danish housepainter Nikolaj S. Berthelsen (1855-1915). The walls are divided up into rectangular tablets, painted in amber marbling; the columns are marbled in tones of grey, and the front edge of the gallery has a floral tendril. Photo Sigfús Eymundsson.
(Sett inn af Sigrúnu Blöndal, 23.5.2011)


Heimildir

 Kirkjur Íslands, 13.bindi. Ritstjórar: Jón Torfason, Þorsteinn Gunnarsson. Reykjavík, 2009.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana