LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Sigfús Eymundsson 1837-1911
MyndefniFoss, Hljóðfæri, Hljómsveit, Karlmaður, Klettur
Nafn/Nöfn á myndHelgi Helgason 1848-1922
Ártal1885

StaðurÖxarárfoss
ByggðaheitiÞingvallasveit
Sveitarfélag 1950Þingvallahreppur
Núv. sveitarfélagBláskógabyggð
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr-518
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð16,5 x 21,5
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf Gler
GefandiPétur Brynjólfsson 1881-1930

Lýsing

Hornaflokkur, 4 menn, við foss. Klettar. Helgi Helgason lengst tv. hinir eru Helgi Jónsson, Páll Jónsson og Gísli Árnason.


Heimildir

Myndin mun vera tekin á sama tíma og L&pr. 502-504 eða á Þingvallafundinum 1885. Talið er að verið sé að frumflytja Öxar við ána. Af hornaleikurum er þekktur Helgi Helgason tónskáld og höfundur lagsins og er hann lengst til vinstri.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana