LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Þorlákur Sverrisson 1875-1943
MyndefniGestur, Glímumaður, Hópmynd, Íþróttabúningur, Íþróttakeppni
Nafn/Nöfn á myndBrynjólfur Einarsson, Einar Einarsson, Óþekktur ,
Ártal1910

ByggðaheitiVík í Mýrdal
Sveitarfélag 1950Dyrhólahreppur
Núv. sveitarfélagMýrdalshreppur
SýslaV-Skaftafellsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerÞS-15
AðalskráMynd
UndirskráÞorlákur Sverrisson
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf
GefandiGuðrún Þorláksdóttir 1920-2011

Lýsing

Glímumenn á íþróttamóti í Mýrdal um 1910?  Þeir eru allir í hvítum búningum og flestir með glímubelti.  Sér á gesti á mótinu til beggja hliða glímuhópsins.  Aðeins fáir eru þekktir.  Galið f.v.:  Óþekktur, óþekktur, Brynjólfur Einarsson Reyni, Einar Einarsson Reyni, Óþekktur, óþekktur, óþekktur.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana