Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Magnús Ólafsson 1862-1937
MyndefniFlugvél
Ártal1919-1920

ByggðaheitiVatnsmýri
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr-3008-39
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiÚr fórum safnsins

Lýsing

39.  Avroe-flugvél Fabers, fyrsta flugvél á Íslandi. Í filmuna er skrifað: 1sta flugvélin á Íslandi

„Þessi flugvél var af gerðinni Avro 504K og var í eigu Flugfélags Íslands númer eitt, og kom til landsins 1919 og flaug þá og 1920 er hún var seld úr landi. Hér er hún í Vatnsmýrinni, vöggu flugs á Íslandi. Magnús Ólafsson tók þessa mynd“ (HG 2015)

 

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana