LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Þorkell Þ. Clementz 1880-1955
MyndefniKaupstaður, Loftmynd, Stöðuvatn
Ártal1919

StaðurReykjavíkurtjörn
ByggðaheitiMiðbærinn
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/1994-319-3
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð10,2 x 16,8
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiPálína Þorleifsdóttir

Lýsing

Eftirtaka. Myndin er loftmynd af Reykjavík með Tjörnina sem aðal myndefni en miðbærinn sést að hluta t.h. í mynd, sem og grandinn út í Örfirisey. T.v. sést Hólavallakirkjugarður og lengra t.v. Grímsstaðaholtið. Myndin er tekin úr flugvélinni AVRO 504K. Á filmuna er skrifað: Reykjavíkur-Tjörn úr loftinu MOL 1919 /o C. Í tengslum við myndina eru blaðaúrklippur á síðunni á móti þar sem fjallað er um fyrsta flug á Íslandi.


Heimildir

Skrá yfir myndefni og ljósmyndara fylgir með frá gefanda.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana