Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Karl Christian Nielsen 1895-1951
MyndefniFlugmaður, Flugvél
Ártal1919

ByggðaheitiVatnsmýri
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/1994-319-4
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð8 x 12,5
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiPálína Þorleifsdóttir

Lýsing

Eftirtaka. Myndin sýnir einshreyfils tvíþekju, AVRO 504K á „flugvellinum“ í Vatnsmýrinni og eru tveir um borð. Á hlið vélarinnar aftanvið vængi er áberandi kringlótt merki. Í tengslum við myndina er skrifað á fyrstu síðuna: „Fyrsta flug á Íslandi. Faber og Fredricksen 3.-25. sept. 1919.“ og blaðaúrklippur á einni síðu þar sem fjallað er um fyrsta flug á Íslandi.


Heimildir

Skrá yfir myndefni og ljósmyndara fylgir með frá gefanda.
Arngrímur Sigurðsson: Annálar Íslenskra flugmála, bindi 1. Bls. 53 og 83.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana