LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurMichael Gibbs
VerkheitiLeavings
Ártal1978

GreinNýir miðlar - Innsetningar
Stærð26 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-150
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Sjö glærir plastpokar með laufblöðum og pappír - pokarnir eru með merktir með miðum, númeraðir frá 1 og upp í 7. Skv. gömlu skránni: Sjö glærir plastpokar sem innihalda laufblöð, blaðsíður úr bókmenntaverkum (Magnolia Street og Tents of Israel) og handskrifuð og vélrituð blöð.Skv. ljósmyndum úr úrklippubók Suðurgötu 7, þá var innihaldi pokanna dreift um gólf gallerísin (engir plastpokar).

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.