Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiHurðarhringur, skráð e. hlutv.

StaðurBrúarland/
ByggðaheitiDeildardalur
Sveitarfélag 1950Hofshreppur Skag.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiRunólfur Jónsson 1919-2007

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-4843/2012-443
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð12,1 x 15,8 cm
EfniMessing
TækniMálmsmíði

Lýsing

Dyrahringur úr messing. Notaður til að banka. H. 15,8 cm. Br. 12,1 cm. Skrúfaður á hurð á tveimur stöðum. Utan með er laufblaðahringur, innan við hann er borði sem á stendur MER PEVAEN DVE O EWEERI U RO, sem er tékkneska og þýðir eitthvað á þessa leið: "...bara um borð tvo..." Í miðjunni er maður með sekk yfir öxlina. Á handfangshringnum er hálfgert andlit fyrir miðju. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.