LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Jón Jónsson Dahlmann 1873-1949
MyndefniFegurðarsamkeppni, Stúlka
Nafn/Nöfn á myndHildur Grímsdóttir 1912-2001
Ártal1930

ByggðaheitiÍsafjörður
Sveitarfélag 1950Ísafjarðarkaupstaður
Núv. sveitarfélagÍsafjarðarbær
SýslaN-Ísafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMms-38810-3
AðalskráMynd
UndirskráMannamyndasafn (Mms)
Stærð8 x 6 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf

Lýsing

39 saman. Ljósmyndir (39) af íslenskum stúlkum sem tóku þátt í fegurðarsamkeppni sem fyrirtækið Þórður Sveinsson & Co efndi til 1930 og kennd var við Teofani - sígarettur.  Myndirnar eru 8 x 6 cm og aftan á hverri prentaðar upplýsingar um tilhögun samkeppninnar. Nöfn þeirra stúlkna sem þekkst hafa skrifuð aftan á viðkomandi myndir - Myndunum fylgir Dagblaðið & Vísir 13. febr. 1982 með grein eftir Kristínu Þorsteinsdóttur með allmörgum myndanna.

Hildur Grímsdóttir fékk flest atkvæði í samkeppninni (fólk sendi inn mynd af þeirri stúlku sem því leist best á) og var því valin fyrsta Fegurðardrottning Íslands árið 1930.
(Sett inn af Sigrúnu Blöndal, 28.6.2011)


Heimildir

Aðfangabók Þjóðminjasafnsins. Mannamyndasafn nr. 41174 - 46578.
Kristín Þorsteinsdóttir: Dagblaðið & Vísir - DV, 13. febrúar 1982, bls. 2-5.
Sjá bréf frá Auði Styrkársdóttur í fylgibréfamöppu.
Tekið af netinu 28.6.2011: http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=293980&pageId=4350256&lang=is&q= hildur grímsdóttir teofani

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana