Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
MyndefniDóttir, Karlmaður
Nafn/Nöfn á myndWilliam Morris, May Morris, Jenny Morris, William Morris

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMms-5883
AðalskráMynd
UndirskráMannamyndasafn (Mms)
Stærð9 x 6 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiSigríður María Gunnarsson 1885-1970

Lýsing

Nr. 5809-5918. Margar myndir úr eigu mag. Eiríks Magnússonar og frú Sigríðar, konu hans, í Cambridge á Englandi.
Nr. 5820-5848 eru allar með "visit"-stærð og eru í sérstakri myndabók ("albúmi"), sem er með 22 spjöldum í , og hvert fyrir 2 myndir, eina hvoru megin. Nr.5849-5918 eru í annarri, stærri myndabók, með 25 spjöldum í; eru 2 hin fremstu og 2 hin öftustu fyrir 2 myndir hvort, 1 "kabinett"-mynd hvoru megin, en hin öll fyrir 4 "visit"-myndir hvoru megin. Nr. 5850-5916 eru með "visit"-stærð, nr. 5917-5918 eru með "kabinett"-stærð.


Heimildir

Aðfangabók Þjóðminjasafnsins Mannamyndasafns nr.5236-17842 [1932 - 1947].

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana