LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

Súrrealisminn lifir / Surrealism lives

Sýningaraðili:
Nýlistasafnið

Sýningarstjóri:
Eva Ísleifsdóttir

Sýningartími:
01.01.2015 - 31.03.2015

Sýningarskrá:

Já sýnum tilþrif og leggjum áherslu á undirmeðvitundina og brúkum litla skynsemi í lestri á myndum. Kannski verpir nýtingin hagnýtum tækifærum, óvarðar birtingar, óvæntar stöður. Ég tek sem dæmi meginstefnu markmiða súrrealista, en hún var einmitt með stofnfótinn í því að losa menn úr viðjum skynsemishyggju og smáborgarlegra lífshátta og gildismats. Máttur draumanna kom fram að degi til og ímyndunaraflið gat tengt saman hluti í daglegu lífi og sett í samhengi. Listamenn sem eiga verk á sýningunni eru Valdís Óskarsdóttir, Sara Björnsdóttir, Óþekktur listamaður, Óþekktur listamaður, Ragna Hermannsdóttir og Ragnheiður Hrafnkelsdóttir.