Leita



Vinsamlega sýnið biðlund

Slifsi

Vefsýning
Sýningaraðilar:
Minjasafn Austurlands

Sýningarstjóri:
Elsa Guðný Björgvinsdóttir

Birt á vef:
8.6.2019

Sýningin Slifsi var opnuð í Minjasafni Austurlands 1. júní 2019. Þar eru til sýnis margvísleg peysufataslifsi úr safnkosti Minjasafns Austurlands. Þau eru frá ýmsum tímum og eins ólík og þau eru mörg en eiga það öll sameiginlegt að hafa prýtt peysuföt austfirskra kvenna við hátíðleg tækifæri. Samhliða sýningunni var opnuð samnefnd vefsýning hér á Sarpi þar sem áhugasamir geta skoðað ljósmyndar af slifsunum og nálgast nánari upplýsingar um þau.